Við vorum í fimmtugs afmæli hjá Friðjóni á föstudaginn og var þar boðið upp á kjötsúpu,rabbabarapæ og bananateru ásamt rauðvíni og bjór og var þetta mjög gott allt saman og var allt með sveitaþema lopapeysur og alles, við fórum snemma heim þar sem pabbi er orðinn rænulaus og kominn á líknarmeðferð.
Kíktum svo á Kalla og Hafrúnu í dag, að öðru leiti erum við bara í rólegheitum heima.

M