Aðgerðin á Einari Geir tókst mjög vel og ekkert óvænt kom uppá þannig að hann gæti komið heim á morgun og farið keyrandi norður á þriðjudag, því hann má ekki fljúga, svo er bara að sjá til hvernig framhaldið verður og vonandi gengur allt vel. Spurning hvort hann geti haldið áfram í fótboltanum.
En senn fer þesari annasömu viku að ljúka, svo fer maður í dalinn og slakar á.
Vorið á næsta leiti.

M