Áttum góða helgi í Sanddal,
fallegt veður og mikið sullað í ánni af unga og eldra fólki líka .
Vorum að bera á húsið og pallinn svo var slegið og tínd ber sem eru ótrúlega vel þroskuð.
Annars allt í miklum rólegheitum.
Gætu orðið erilsamar vikur framundan.
M