Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 227
Flettingar í gær: 133
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 344340
Samtals gestir: 30658
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:21:09

Velkomin á bloggið mitt

Hér verður svona sitt lítið af ýmsum áhugamálum mínum.

10.03.2010 21:08

Ferð í dalinn í byrjun mars, nýjr myndir

Um síðustu helgi fórum við í Sanddalinn og vorum komin fyrir myrkur og náðum að kynda vel upp í kotinu fyrir nóttinan, annars var veðrið frekar rysjótt, rok og rigning og stundum él.

Smári og Júlía höfðu komið á fimmtudeginum og fóru þau heim á laugardag. Smári hafði farið með æti upp eftir á mánudeginum og var eitthvað búið að ganga í það hjá honum , en enginn rebbi lét sjá sig hjá þeim.  Það var lítið líf , sáum einn krumma og búið.

Áin var að riðja sig og var þó nokkur klakastífla í gilinu fyrir ofan hjá okkur, svo í eftirmiddag á föstudeginum brast stíflan og var gaman að fylgjast með því.

Annars vorum við  bara í afslöppun, fórum aðeins upp á heiði að athuga hvort búið væri að bera út æti hjá Valda, en svo var ekki, kannski er hann bara hættur. Fórum svo inn dal og var mesti  snjórinn þar.

emoticonM

Flettingar í dag: 1101
Gestir í dag: 227
Flettingar í gær: 133
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 344340
Samtals gestir: 30658
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:21:09

Eldra efni

Nafn:

María Gunnarsdóttir

Farsími:

8991904

MSN netfang:

mariabg@hi.is

Heimilisfang:

Ásakór 11

Uppáhalds tónlist:

Country, Cliff og íslenskt

Uppáhalds matur:

Villibráð
clockhere

Tenglar