Jæja þá erum við búin að vera á Holtavörðuheiðinni í dag og í gær afrakstur lítill en þó 4 í gær og 3 í dag það er blautt og hlítt og það litla sem er af fugli er í 700 metrum og ofar en við vorum í Kirkjunni það hafa verið um 15 menn og flestir með lítinn afla.Talvan er svo lengi að vinna hjá mér að ég fer ekki í hana nema stöku sinnum svona annan til þriðja hvern dag.

M
ps. Svona vill þetta stundum vera Rúnar minn
Kveðja