Þá er páskahelgin liðin og fengum við gott veður alla dagana, vorum svona aðeins að leika okkur eins og myndirnar sýna.Á föstudag vorum við í dalnum á laugardag fórum við í heimsókn til Stefáns og Díönu en þau voru með bústað í Svignaskarði, svo fórum við áleiðis að Langavatni svo var skroppið í heita pottinn og borðuðum saman, við vorum komin heim um kl. 22.30 en Kalli og Hafrún gistu .Á páskadag kíktum við á heiðina og fórum í Staðarskála.Sigurgeir fékk málsháttinn "Enginn skyldi einn í sorgum sitja"og minn var" mestu hetjuverkin eru unnin í smáorrusstum lífsins"
M