Þá er komið að því að byrja að skila inn skýrslum og er þar fyrst á ferðinni veiðiskýrslan sem fór inn í kvöld og var hún heldur fátækleg bara nokkrar rjúpur eða þannig!
Svo sótti ég um hreindýrstarf á svæði 6 og vona ég að það gangi eftir.
Annars er lítið að frétta, erum boðin í mat til Hrannar og Gunnars um helgina.
Förum svo fljótlega að huga að dalaferð við arineld og fjallasælu, ekki dónalegt það.
M