Í morgun var fallegt veður austan andvari og 8° frost fór að vísu yfir 10° fórum Fornahvammssneiðinginn og skildum bílinn eftir við Lambatjörn gengum Gesstaðabunguna, Ormstaðamúlann ,Hádegisfjallið,og svo aftur yfir allt og í Smiðjumúlann líka sáum engan fugl og engin ummerki eftir fugl , göngufærið djöfullegt svo þetta var allt á sömu bókina lært, Sigurgeir tók svo Lambagilið niður að Hvassá ekkert!!!!! Það voru um 30 bílar á heiðinni og voru menn með ekkert og sáu ekkert, 4 voru í Sandinum voru farnir niður fyrir hádegi. Nú er komið skíta veður við sjáum til hvað við gerum á morgun
M