Flettingar í dag: 2109
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 19093
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 528982
Samtals gestir: 36810
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 18:38:32

Velkomin á bloggið mitt

Hér verður svona sitt lítið af ýmsum áhugamálum mínum.

29.09.2007 19:58

Ekki er nú öll vitleysan eins

Þá er maður orðinn tölvutengdur í dalnum en ég fékk mér netkort um daginn og er að vígja það núna. Hér voru smalamenskur í dag, það var hlutlaust veður hlýtt og skúrir kíktum á heiðina en sáum engar gæsir bara mikið af álftum.Ég setti upp útiljós og nýtt ljós á baðið
Árni bróðir hringdi í mig í gærkveldi þá nýkominn heim frá spáni og höfðu þau hjónin ásamt Dísu systir ráðist í að kaupa íbúð rétt fyrir utan Torrevaja á rúmar 15 milljónir, ekki dónalegt það. Fólk virðist hafa ómæld fjárráð þessa dagana.

M
Flettingar í dag: 2109
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 19093
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 528982
Samtals gestir: 36810
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 18:38:32

Eldra efni

Nafn:

María Gunnarsdóttir

Farsími:

8991904

MSN netfang:

mariabg@hi.is

Heimilisfang:

Ásakór 11

Uppáhalds tónlist:

Country, Cliff og íslenskt

Uppáhalds matur:

Villibráð
clockhere

Tenglar