Í dag er fínt veður , hlítt en sólarlaust keyrðum með ströndinni og kíktum á golfvöllinn út í Vogum, þar var margt um manninn, skoðuðum svo Keilisnesið dóluðum svo heim á leið með viðkomu í Akurgerðinu til að kanna hvernig gangan yfir Leggjarbrjót hafi gengið í nótt, en hún gekk bara vel.Svo er óvíst hvað verður gert í kvöld.
