04.06.2007 19:16
Það er leiðinda veður í dag , svo ég fór seint á fætur og gerði lítið , tók til í skósafninu og fann lítið þar sem mátti missa sig enda aldrei til nóg af skóm.
Fór út í Bónus og lét afgreiðslufólkið fara í taugarnar á mér það gat bara sagt ekki skilja, ekki veit, ekki kann svo ég spurði það bara hvort það gæti ekki drullast heim til sín ef það nennti ekki að læra íslensku, sú sem var á undan mér fór bara frá öllu á borðinu og sleppti sér við verslunarstjórann en ég held hann ekki skilja, ekki veit, ekki kann.
Þannig var þessi rok og rigningardagur ,fór samt hringinn með bóndanum.
Gott í dag