Flettingar í dag: 630
Gestir í dag: 188
Flettingar í gær: 133
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 343869
Samtals gestir: 30619
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:39:05

Velkomin á bloggið mitt

Hér verður svona sitt lítið af ýmsum áhugamálum mínum.

03.05.2007 10:29

Mengun

Góðan og blessaðan daginn.
Það fór svona í gegnum huga minn á laugadaginn hver væri oft meginorsök mengunar.
Þennan dag var bjart og sólríkt veður norðanlands en snögglega blasti við okkur svartur reykur innan úr Eyjafirði , við héldum að það hefði orðið slys og kviknað hefði í einhverjum bænum en aldeilis ekki þetta voru bændur að kveikja sinu á jörðum sínum
og þá er ekki spáð í hver er að menga fyrir hverjum, það lá við að það þyrfti að aflýsa flugi vegna sjónmengunar en reykiinn lagði yfir flugvöllinn og miðbæ Akureyrar.
Ég hélt nú að á upplýsingaöld væri ekki ástæða til að fara svona með landið okkar, nógu slæmt er ef kviknar í óvart eins og skeði vestur á Mýrum í hittefyrra en kannski hafa bændur bara gert það sjálfir "alveg óvart" en hver skyldi hafa borgað fyrir það mikla slökkvistarf sem þar fór fram, jú jú við litilmagnarnir sem fáum enga milljarða  í starfslokasammninga og þess háttar eins og bankastjórarnir, þetta er orðið frekar ósmekklegt umhverfi sem við lifum í þar sem er mengun, peningasukk og spilling á háu stigi  lifir góðu lífi eins og sýndi sig með ríkisborgararétti fyrir tilvonandi tengdadóttur Jónínu Bjartmars.
Best að láta ekki fleira fara í taugarna á sér í dag, þó á ég eftir að lesa blöðin.
Hafið góðan dag
Flettingar í dag: 630
Gestir í dag: 188
Flettingar í gær: 133
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 343869
Samtals gestir: 30619
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:39:05

Eldra efni

Nafn:

María Gunnarsdóttir

Farsími:

8991904

MSN netfang:

mariabg@hi.is

Heimilisfang:

Ásakór 11

Uppáhalds tónlist:

Country, Cliff og íslenskt

Uppáhalds matur:

Villibráð
clockhere

Tenglar